Þjónusta okkar
Þegar kemur að því að gera drauma þína að veruleika, erum við til staðar fyrir þig. Hvort sem þú ert fyrirtæki eða einstaklingur með framtíðarsýn, þá erum við hér til að framkvæma verkefnin þín. Byggjum eitthvað ótrúlegt saman!
Ekki hafa áhyggjur af smáatriðunum. Deildu hugmyndum þínum með okkur og við sjáum um afganginn.
Pallasmíði
Við höfum mikla reynslu í pallasmíði. Pantaðu skoðun hjá okkur, og við komum til að mæla út og gefum þér tilboð, kostnaðalaust.
Parketlögn
Við búum yfir mikilli þekkingu og reynslu í parketlögn. Vinsamlegast sendið okkur fyrirspurn með upplýsingum um stærð svæðisins í fermetrum sem á að parketleggja, og við munum útbúa tilboð.
Gipsveggir og loft
Við búum yfir víðtækri reynslu í gipsvinnu. Bókaðu skoðun hjá okkur, og við komum til að mæla svæðið og útbúa tilboð fyrir þig, án kostnaðar.
